Ok, smá dæmi. Maður sem ég þekki fór til hans. Á fundinum þá fer hann í trans og talar við fólk, þám þennan mann sem ég þekki, sem tók pabba sinn með sér. Hann breytir um svip og bregður sér að honum og segir “sæll og blessaður ”nafn“ ég er ”nafn“ frændi þinn”. Talar svo í smástund um hitt og þetta og biður hann svo að fylgjast með ákveðinni dagsetningu því þá muni eitthvað gott gerast. Það kom á daginn að útfrá fæðingadag sonar hans (sem fæddist mörgum árum seinna) þá passaði sú dagsetning...