Eg er skiptinemi i Bandarikjunum thetta arid og langadi ad deila med ykkur atburdi sem gerdist herna i gaer (a midvikudeginum). Thannig er mal med vexti ad eg by i Minnesota i litlum bae svona rumlega klukkutima fra Minneapolis. Herna er lifid vodalega rolegt og vingjarnlegt. I gaer i skolanum i “Homeroom” sem er svona timi af deginum sem er notadur i spjall og tviumlikt var kveikt a sjonvarpinu og vid fylgdumst med nyjustu frettum af skotaras. 15 ara strakur skaut 18 ara strak til bana og annan 15 ara sem er i lifshaettu a sjukrahusi nuna. Thessi skoli er svona tiu minutum fra mer og fullt af folki sem er i skolanum og baenum minum thekkir folk ur thessum skola og eg hef meira ad segja farid i thennan skola til ad horfa a blakleik. Thannig ad folki herna var rosalega brugdid tvi thetta er voda svipadur baer og svona rosalega nalaegur.
Eg hef ekki hugmynd um hvort einhvern langar ad heyra um thetta en eg akvad bara ad skrifa thetta tvi thetta er eitthvad sem Islendingur myndi aldrei upplifa. Thetta er eitthvad svo fjarlaegt theim. Mer finnst thetta vodalega otrulegt og sorglegt ad thurfa ad kynnast byssuodum Amerikonum a thennan hatt…

eg held ad vandamalid med thessar skotaras i skolum i bandarikjunum liggi i of miklu frelsi vardandi byssueign…
hvad finnst ykku?

p.s. fyrirgefidi vontunina a islenskum stofum…