Ok, en spáðu í eitt. Við erum að tala um NASA, þetta er einhver þróaðasta og massífasta stofnun heims, helduru virkilega að þeir hefðu ekki fundið lausn á jafnlitlu vandamáli eins og þessu með filmuna? Helduru virkilega að þeir myndu láta það stoppa sig? Nei það held ég ekki, ég held að þeir hefðu bara reddað þessu einhvernveginn. Ég meina kommon, þeir geta sent geimfar útí heiminn, gerfihnetti á sporbaug um jörðu, þeir hanna allan andskotann, og helduru þá virkilega að frost og filma sé...