Tja, eitthvað verður að gera, eins og ég segi þá efast ég um að einhverjar húsreglur (sem eru þó sennilega til staðar) á einhverjum húsfundi eigi eftir að breyta einhverju. Svo má nú ekki gleyma því að allir sem fara í félagslegar íbúðir eru nú ekki meðferðarmatur, mikið um einstæðar mæður og svoleiðis fólk, varla mikið næturbrölt á þeim. En óbreytt ástand er auðvitað glatað, þessvegna myndi ég tala við féló og kvarta og vonast til að fá einhverja betri leigjendur.