Tja, mér finnst hún svo sem ekkert alvarlega léleg, eins og ég segi, þá eru lögin ekki ílla samin og þau bjóða uppá margt en því miður þá finnst mér eins og hún sé gerð í flýti og ekki hafi verið vandað nógu mikið til verks. Og jú, hann var víst rekinn útaf dóp og áfengisneyslu, og miðað við það sem ég hef lesið þá er það ekkert skrýtið. Til dæmis þá fékk hann söngvara í prufu til sín og sá gaur kom með kippu af bjór með sér, Mustaine henti gaurnum út og drakk bjórinn og margt fleira í...