Mér finnst þetta nú ekkert fáránlegar kröfur zedlic, heldur eru þetta vinsamleg tilmæli til þeirra sem stunda þetta áhugamál. Ef þú værir að skrifa greinar um eitthvað, segjum sögu mannkyns, og værir kominn að 1900-2000 eftir að hafa verið búinn að skrifa greinar frá -5000 og uppað 1900 og einhver kæmi þá og skrifaði grein í beinu framhaldi af þínum greinum, myndirðu þá ekki verða hálf súr? Mér finnst það hroki og dónaskapur og ryðjast inní miðja greinaseríu sem einhver er að skrifa um, og...