Ég veit nú bara ýmislegt í minn haus, og ef maður er fan þýðir það þá að maður verði að fíla allt sem bandið hefur gert?? Poptónlist þarf ekki endilega að vera slæm, ekki skil ég af hverju allir setja = á milli poptónlist og lélegrar tónlistar. Ég held að þú sért fake fan, ef þú heldur því fram að allt sem þeir hafa gert sé snilld og ættir að skammast þín. Btw, Þá hallast ég frekar að því að Rust in Peace sé toppurinn á Thrash.