Sjálfur hef ég átt 2 ameríska bíla, annars vegar Chevrolet Cavalier, sem er svona “lítill” amerískur bíll (þó hann sé jafn stór og carine e minnir mig“ með 4 cylendra vél og það verður að gefa kananum eitt, þeir kunna ekki að gera 4 cyl vélar. Þessi bíll eyddi eins og hross og var vel í kringum 15/100. En það var gaman að keyra hann samt sem áður. Svo átti ég Chrysler Stratus ´96 með v6 2,3 vél. Hann var meiriháttar í alla staði, og fyrir þá sem langar í Amerískan bíl sem er ekki sportbíll...