Það má svo sem vera, en þegar að það er greinilegt (og ég er meira segja búinn að taka það fram) að ég ætli mér að taka allar plöturnar og skrifa greinar um þær, sem ég hef gert nokkrum sinnum áður við mjög góðar undirtektir, þá finnst mér að stjórnandi ætti að hafa látið Ozi vita af því. Sérstaklega þar sem þessi grein er greinilega framhald af mínum greinum. Ég ætla mér ekki að skrifa fleiri greinar á þetta áhugamál, það stóð til að taka nokkarar í viðbót um Pantera og Slayer og fleiri en...