Ég er nú með soldinn lubba, a.m.k. síðara hár en flestir strákar, og ég fær stundum að heyra þetta. “Hey, hvar get ég skráð mig í bítlavinafélagið eins og þú?”, eða “Hei, ef þú heldur áfram að safna í nokkur ár í viðbót geturðu hætt að nota klósettpappír.” Má ekki gera grín að stutthærðum konum? Nei, því þær hafa allar fengið krabbamein og þá má ekki gera neitt gys.<br><br><a href="http://www.hvurslags.blogspot.com">Ósnotur maður hyggur sér alla vera viðhlæjendur vini. Þá það finnur er að...