Það myndi allt í rauninni verða það lamað að lögreglan á Íslandi vissi ekki sitt rjúkandi ráð, blöðin myndu ekki koma út vegna manneklu, né sjoppurnar vera opnar, eða almenningssamgöngur, eða bara rafmagn í borginni yfirleitt. Hefði höfundur sögunnar útfært hugmyndina aðeins betur hefði þetta geta verið prýðis saga.