Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

hvurslags
hvurslags Notandi frá fornöld 38 ára karlmaður
1.926 stig

Re: Tom Bombadil

í Tolkien fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Kannski langaði honum að semja eitthvað sem ylli aðdáendum hans heilabrotum um langa hríð…

Re: Áburðarverksmiðjan.

í Deiglan fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Bíddu við, er áburður sprengifimur?

Re: Soraljóð

í Ljóð fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hey, afhverju var þetta ekki samþykkt sem grein?<br><br>hvurslags

Re: Þú ert ekki barn guðs.....

í Heimspeki fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Jæja; mitt álit á guði er þetta: Þú getur ekki sagt hvort guð sé til eða ekki, við höfum ekki nægar sannanir. Punktur.

Re: Tom Bombadil

í Tolkien fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Áður en þeir komu á Miðgarð? Voru þeir ekki mættir um leið og Alföður bjó til 3. stefið? Eða ertu kannski að meina þegar þeir vöknuðu upp? Þá getur það gengið upp. En, það er satt hjá þér Ratatoskur, að Tolkien hefur verið á einhverju þennan blessaða dag!:-D

Re: Hryðjuverk í Bandaríkjunum

í Heimspeki fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Jæja, það sem Bush ætti ekki að gera er einmitt að fara í stríð. Hvernig lítur Afganistan út? Jú, klettótt landslag, fjallótt hrjóstrugt land. Þarna eru Afganar á heimavelli, þeir þekkja landið eins og hendina á sér. Hvað ef haugur af flugvélum færi að koma þarna með hermenn? Það eina sem er hægt að gera er að vera með léttvopn, ekki hægt að vera mað skriðdreka eða einhver massatæki þarna. Og hvað með hermenn Bin-Ladens? Þeir eru vel þjálfaðir til að berjast á svona svæði, og þeir hafa tekið...

Re: Hryðjuverk í Bandaríkjunum

í Heimspeki fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Jæja, það sem Bush ætti ekki að gera er einmitt að fara í stríð. HVernig lítur Afganistan út? Jú, klettótt landslag, fjallótt hrjóstrugt land. Þarna eru Afganar á heimavelli, þeir þekkja landið eins og hendina á sér. Hvað ef haugur af flugvélum færi að koma þarna með hermenn? Það eins sem er hægt að gera er að vera með léttvopn. Það er t.d. ekki hægt að vera mað skriðdreka eða einhver massatæki þarna. Og hvað með hermenn Bin-Ladens? Þeir eru velþjálfaðir til að berjast á svona svæði, og þeir...

Re: Hvað er þekking?

í Heimspeki fyrir 23 árum, 9 mánuðum
“…sem slapp frá veiðigildru með því að grafa göng framhjá henni.” Var þetta eitthvað stór gildra?

Re: Moríanámur

í Tolkien fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Frábær hugmynd!<br><br>hvurslags

Re: Hvað er þekking?

í Heimspeki fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Við hugsum einkum á tungumálinu. Heyrnarlausir sjá oft fyrir sér hendur sem tala táknmál þegar þeir hugsa eitthvað. Maður er að tala við sjálfan sig inni í kollinum á sér. En um hungur, það veit ég ekki hvort sömu lögmál gilda um það. Eitt af meginþörfum mannsins er hingur. Steinaldarmaðurinn hefur fundið til hungurs mestallan daginn, og vanist henni, sem og niðjar hans. Heilinn túlkar þá hungur sem venjulegan eða algengan hlut, og hefur búið sér til nokkurskonar “shortcut” í heilanum,...

Re: Þú ert ekki barn guðs.....

í Heimspeki fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Þá erum við guð, fyrst hann er Miklihvellur? Hvað er það sem gerir Miklahvell að guði?

Re: Hvað er þekking?

í Heimspeki fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Þá hef ég misskilið þig herfilega.

Re: Orð heimspekinar

í Heimspeki fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ertu að meina öll þessi fancy orð sem gthth er að tala um í greinum sínum?<br><br>hvurslags

Re: Hvað er þekking?

í Heimspeki fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Þegar ég sagði að hugtak væri til fyrir allt, var ég ekki að meina orðið “allt”.

Re: Mest spennandi

í Tolkien fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Sammála aragorn, þetta atriði er meistaraverk.<br><br>hvurslags

Re: Þú ert ekki barn guðs..... (Þú ert barn Guðs)

í Heimspeki fyrir 23 árum, 9 mánuðum
HVer skapaði þá guð? Ef þú heldur því fram að guð hafi skapað heiminn ferðu bara í hring. Er þá til einhver “æðsti guð” og “okkar” guð sé þá undirsáti hans?

Re: Lúxussalurinn bannaður?

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
uummmmm, ég er strax farinn að hlakka til. bögg samtsem áður að háskólabíó sýnir ekki myndirnar. Það væri fullkomið að sjá LotR í stærsta bíósal landsins.

Re: Þú ert ekki barn guðs.....

í Heimspeki fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Rangt, ef að mennirnir myndi deyja út yrðu næstu einvaldar á jörðinni rottur.

Re: Hvað er þekking?

í Heimspeki fyrir 23 árum, 9 mánuðum
“Tja, við eigum hugtök yfir flest.” Þú ert semsagt ekki á því að það sé hugtak yfir allt saman?

Re: Þú ert ekki barn guðs.....

í Heimspeki fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Popcorn, víst höfum við mátt til að eyða öllu lífi á jörðinni. En fyrst við myndum ekki gera það, höfum við þá mátt til þess? Að minnsta kosti ekki hjartað…

Re: Hvað er þekking?

í Heimspeki fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Popcorn, ert þú á þeirri skoðun að allt(allt í heiminum) sé hugtak? Að það væri ekkert sem væri ekki hugtak?

Re: Quenya enn og aftur

í Tolkien fyrir 23 árum, 9 mánuðum
En má ég fá álit á Cristopher Tolkien? Ég hef “áhuga” á honum, ef svo mætti segja.

Re: Máttarbaugarnir

í Tolkien fyrir 23 árum, 9 mánuðum
celebrimbor(borið fram kelebrimbor) var afabarn fjanors. Ef þið flettið aftast upp í slimerlinum þar sem ættartöflurnar eru, stendur að Celebrimbor hafi smíðað máttarbaugana. Það getur hinsvegar verið villa eða eitthvað slíkt, en ég mundi þetta þannig.

Re: Máttarbaugarnir

í Tolkien fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Einhver sagði það í greinarsvari/korki fyrir löngu síðan.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok