Jæja, það sem Bush ætti ekki að gera er einmitt að fara í stríð. Hvernig lítur Afganistan út? Jú, klettótt landslag, fjallótt hrjóstrugt land. Þarna eru Afganar á heimavelli, þeir þekkja landið eins og hendina á sér. Hvað ef haugur af flugvélum færi að koma þarna með hermenn? Það eina sem er hægt að gera er að vera með léttvopn, ekki hægt að vera mað skriðdreka eða einhver massatæki þarna. Og hvað með hermenn Bin-Ladens? Þeir eru vel þjálfaðir til að berjast á svona svæði, og þeir hafa tekið...