skemmtilegar pælingar hjá þér fr.gegnsæ , sérstaklega í ljósi þess að ég var að lesa nokkrar greinar í Píkutorfunni. þar er einmitt verið að fjalla um þessi höft sem samfélagið setur á konur (einnig einstaklinginn). það er alltaf gott að vita af því að það eru fleiri einstaklingar út í bæ sem láta ekki hafa of mikið áhrif á sig og þora að fylgja eigin sannfæringu. sjálf lenti ég í því seinast í gær í vinnupartýi að vera spurð að því hvort ég væri lessa, og það ekki í fyrsta skipti....