Já Bjössi, það er mikil fjölbreytni… og snúðarnir út um víðan völl, í raun var samstaðan ekki mikil. Hið ofurtrendí nýbylgjudiskó og oldskool hús kom svolítið sterkt inn þetta árið. Að öðru leiti var þetta bara fjölbreytt. Það er náttúrulega eðlilegt að menn sem aðhyllast bara þröngt svið danstónlistarinnar séu kannski ekki hrifnir af öllu þarna. Þetta er ykkar listi. :) 37 plötsnúðar, slatti af hlustendum og síðan PZ listar ársins notaðir til grundvallar með hávísindalegri aðferð. Þakka...