Deep Dish Deep Dish er band sem er samsett af tvem Írnask-Amrískum house tónlistarmönnum þeim Ali “Dubfire Shirazinia og Sharam Taybi. Búsettir í Washington, DC eru þeir vel þekktir fyrir að gera house eða dance mix-lög eftir frægt fólk eins og Madonnu, Cher og Gabrielle. Þeir oft samvinna með hinum vel þekkta DJ Richard Morel sem mixaði lög með listamönnum á við Tinu Turner, Mariah Carey, Yoko Ono og fl. en með honum gerðu þeir góða lagið ”True (The Faggot is You)“. Einnig hafa þeir unnið með EBTG, Everything But the Girl. Með þeim gerðu þeir lagið ”The Future of the Future (Stay Gold)“ sem kom út á fyrsta listamanna disknum þeirra, Junk Science, sem kom út árið 1998.

Deep Dish hafa mixað lögin ”Thank You“ og ”Stoned“ með henni vel þekktri Dido en mixuðu líka lagið ”Help Me“ með henni í samvinnu við þá Timo Maas og Kelis. Árið 2002 fenguð þeir Grammy verðlaunin fyrir remix-ið á laginu ”Thank You“ en einnig hafa þeir fengið tilnefningar áður, árið 2001 ”Remixer of the Year“ og 2005 ”Best Dance Recording“. Í júlí 2005 gáfu þeir út sína aðra listamanna plötu sem fékk nafnið George is On sem innhélt hin frægu lög ”Flashdance“ og ”Say Hello“. Lagið say Hello komst á toppinn á Dance listanum í bandaríkjunum árið 2005 en það er þeirra annað lag sem nær því, hið fyrsta var í samvinnu með Everything But the Girl árið 1998.

Deep Dish hafa oftar en einu sinni komið fram í ”BBC Radio Essential Mix“. Þeirra nýlegasta fram koma var 29 julí 2006 þegar það var heims samkoma var send í loftið. Essential platan frá 2005 var tilnefnt til Essential Mix of the Year. Deeep Dish er líka vel þekktir fyrir sína vel gerðu house ”Global Underground“ seríur. Síðasta Global platan var eftir Sharam hún var gefin út í Október 2006. Sharam tók einnig þátt í annari Essential plötu í Desember árið '06.

Þeir Ali ”Dubfire" Shirazinia og Sharam Tayebi eiga einnig 3 dance upptökufyrirtæki þau Deep Dish, Yo og Yoshitoshi. Þeir eiga fleiri fyrirtæki í samvinnu með þeirra fyrverandi upptökustjóra Chuck Roder. Bara smá í viðbót áttu þeir fata og plötu verslun sem fór því miður á hausinn árið 2003.
Vonandi Líkaði Ykkur Greinin Mín.