vá þetta er geðveikt svipað hjá mér og kærastanum, fyrir utan að það er ekkert framhjáhald :) verð fúl útaf minnstu hlutum en vill það svo innilega ekki, veit ekki afhverju ég verð það, greinilega bara óöryggi og hef beðið hann um að hætta að tala við ákeðnar stelpur (sem er skiljanlegt í mínu máli, þar sem kennarar voru farnir að halda að þau væru saman :c ) takk fyrir gott svar :D