mér finnst nú ekki þröngsýni að þykja tegund af skóm ljót, þetta kallast nú frekar persónulegur smekkur. Auðvitað kemur það fyrir að ég sé flotta Reebok skó, en mér finnst þessir skór sem koma frá þessu fyrirtæki í heildina ekki e-ð sem ég myndi kaupa mér. og síðan er ég ekki þröngsýn, ég hef bara ákveðna skoðun á hlutum.