ókei skal reyna að útskýra (samt ekki viss um að þetta eigi eftir að vera skiljanlegt) Þvagið myndast í nýrunum og það greinist í 3 ferli, Síun, endursog og seyti. Síun: inní æðahnoðra nýrahylkis er of mikill blóðþrýstingur og vegna þessa yfirþrýstings síast út úr æðahnoðranum verulegt magn af þunnu frumþvagi inn í píplur sem liggja að þvagblöðrunni. Ca. magn frumþvags á einum degi er um 180 lítrar, óháð aðstæðum. Megnið af þessum vökva er síðan endursogið inn í blóðið. Endursog:Þegar...