Ég veit allir krakkar hafa eitthvað á móti foreldrum sínum alls ekki, ég elska foreldra mína. en annars finnst mér þetta mjög eðlileg hegðun, að vera 14 ára og ríða, drekka og reykja, hvaða mamma yrði ekki áhyggjufull. hættu að vera rebel, það er ekki kúl