Ég lenti í nákvæmlega sama og þú. Ég mætti alltaf í skólann, og yfirleitt ekki í alla tímana. Var alltaf að spila við vini mína sem voru í eyðu og þannig. Ég vissi alltaf að með þessu áframhaldi yrði mér hent úr skólanum, en ég mætti samt ekki… hugsaði bara “æ fuckit”… Málið er að mig langaði ekkert til að vera í skóla að læra það sem ég var að læra (náttúrufræðibraut). Ég vissi alveg að ég væri ekki góður námsmaður, og sá ekki tilganginn á að reyna að bæta mig. Þannig ég sagði mig bara úr...