Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

hannson
hannson Notandi frá fornöld 88 stig

Internet Explorer 7 kominn út (7 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hægt er að ná í nýjasta Internet Explorer 7 á http://www.microsoft.com/windows/ie/downloads/default.mspx Þetta er officially gefið út. Ekki beta

Fylgjast með svari (13 álit)

í Hugi fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Það væri gaman að geta ‘fylgst’ með svari, séð nýja pósta/svör þegar maður kíkir næst

Miði á Belle & Sebastian og Emiliana Torini tónleika 29. Júlí (9 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Belle and Sebastian og Emilíana Torrini tónleikar 29. júlí Bræðslunni (borgarfirði eystra) Einhver sem vill selja miðann sinn?

Acoustic (kassa)bassi til sölu (24 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég ætla að selja kassabassann minn. Við erum að tala um Alvarez kassabassa með 4 strengjum, pickup, equalizer og stillitæki. Bassinn var keyptur á þessu ári í Tónastöðinni og hefur verið lítið notaður. (ég er gítarmaður og keypti hann eiginlega upp á djókið) Hann er alveg eins og nýr - vel með farin. Hægt er að nálgast betri upplýsingar á heimasíðu framleiðanda: http://www.alvarezgtr.com/productpage.htm?CatID=48&ItemID=97 Ég er að hugsa um 35 þúsund fyrir græjuna + gólfstand. Hægt er að hafa...

1x hróarskeldumiði /m flugi til sölu (8 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Miði á hróarskeldu með flugi frá 28. juní - 5. júlí fer til hæstbjóðanda. Aðeins selt saman. Upprunalegt verð saman: 47.000 kr. hægt er að senda email á hannson@gmail.com eða hringja í 6161415 eftir kl 18

4 strengja kassabassi til sölu (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég ætla að selja kassabassann minn. Við erum að tala um Alvarez kassabassa með 4 strengjum, pickup, equalizer og stillitæki. Bassinn var keyptur á þessu ári í Tónastöðinni og hefur verið lítið notaður. (ég er gítarmaður og keypti hann eiginlega upp á djókið) Hann er alveg eins og nýr - vel með farin. Hægt er að nálgast betri upplýsingar á heimasíðu framleiðanda: http://www.alvarezgtr.com/productpage.htm?CatID=48&ItemID=97 Ég er að hugsa um 35 þúsund fyrir græjuna + gólfstand. Hægt er að hafa...

Myndbönd á huga (háhraði) (23 álit)

í Hugi fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hluti af andlitslyftingu huga gæti verið að fá flash video player þegar á að spila myndbönd! Dæmi um þannig spilara: youtube.com video.google.com ofl. upplýsingar um þetta: http://www.jeroenwijering.com/?item=FLV+Video+Compression Það má vel vera að þessi tækni sé talin óþarfi hérna, fyrst núverandi kerfi ‘virkar’ ágætlega. Ef öll video'in væru á sama codec/formati þá gæti það minnkað vandamál töluvert - eða hvað? Ég vildi allavega vekja athygli á þessu…

Vantar HTML + CSS forritara (23 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Hvað kostar ca. að breyta (layered) psd template í xHTML (strict) + CSS?

Heimasíður með auglýsingar og skattar (7 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég var að pæla, ef maður hýsir síðu með auglýsingum td. á eigin server en nettengdur hjá linu.net, þarf maður að borga einhverja skatta? eins og tekjuskatt eða eitthvað eins?

Vandamál með að eyða elementi. (11 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Mig vantar hjálp með lausn á einu vandamáli… Það er á annari síðu, því ég nenni ekki að skrifa þetta aftur og aftur og aftur upp :P Ég verð að eyða elementinu, það er ekki nóg að fela það.

Hvernig á að eyða elementi ef maður veit ID? (2 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Já… hvernig gerir maður það með html dom?

Vandamál með variable held ég (6 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hæ, ég er með örlitið vandamál með smá javascript kóða. Ég er að búa til php upload script og sem tekur mörg file í einu, og nenni ekki að hafa takmark á client side, þaes vill geta haft bara 5 og svo getur notandinn bætt inputum eftir þörf, eða 5 inputum í einu með því að ýta á link Hér er einfaldi kóðinn minn en það kemur bara ein lína með “NaN” eða eitthvað í staðin fyrir tölu <html> <head> <script type="text/javascript"> var fjoldi = 5 function add5() { for(numer = 0; numer <= 5;...

hvar er best að læra á gítar (17 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hæ, ég hef spilað sjálflærður á gítar í 2 ár núna um jólin og er orðinn frekar góður, og á allar þær græjur sem ég þarf, og meira en það. Nú vantar mig ákveðna tækni og nákvæmni í það sem ég spila sem ég tel mig ekki getað lært af sjálfum mér nema á löngum tíma og langar til að fara í gítarskóla. Þá vaknar spurningin hver besti gítarskólinn á íslandi er, fyrir rafmagns- og kassagítarleikara sem stefnir hátt?

Netið ekki að virka /m forcedeth í gentoo (2 álit)

í Linux fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég var eitthvað að fikta í gentoo vélinni minni og allt fór til fjandans. Netið, hljóð og /dev/input/ ásamt öðru hvarf algörlega. Ég er núna með kernel-2.6.11-gentoo-r7 og hann er linkaður í /usr/src/linux, og hann compilaðist án vandræða - Forcedeth compilaður inn í. Ég er með Asus A8n SLI deluxe, amd64 örra og allt gentoo kerfið er 64bita (ef það skiptir máli). Eth0 er gigabit netkortið og eth1 er nforce netkortið, hvorugt virkar. Ég nota udev. Ég tengist netinu í gegnum router, er búinn...

Surf junky? (2 álit)

í Netið fyrir 18 árum, 12 mánuðum
ég rakst á eitthvað surfjunky.com í kvöld, það á semsagt að virka þannig að þú færð borgað fyrir að vera á netinu (vúbbídú). Ég prófaði að búa til síðu og fékk minn eigin link http://www.surfjunky.com/?r=hannson sem ég á að senda aðra á því maður fær einhverja punkta fyrir að senda einhverja aðra á síðuna en ég er að spá, er þetta eitthvað svindl… er verið að reyna að hafa pening af manni eða eitthvað þannig… hefur einhver hér prófað eitthvða svona og grætt á því?

Er rétt að votta virðingu sína á msn? (56 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum
Í kvöld fékk ég send skilaboð á msn. Það varðaði unga stelpu sem dó á föstudaginn var af völdum krabbameins. Blessuð sé minning hennar. Skilaboðin eru hér fyrir neðan: Hún Erna María var stelpa í foldaskóla í 9 bekk, hún lést föstudaginn 15 apríl af völdum krabbameins og ef þú vilt votta samúð þína til fjölskyldu og vina Ernu Maríu settu þá † fyrir framan nafnið þitt. láttu þetta ganga til allra sem eru á msn þín. Auðvitað skil ég að fólk vilji minnast vinkonu sinnar eða skólasystur. En er...

Megadeath til Íslands (13 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum
Mig langar til að biðja alla þá sem myndu kaupa miða á Megadeath tónleika á Íslandi að skrifa undir undirskriftalistann hér fyrir neðan. Ég rakst á þetta í kvöld og fannst alveg tilvalið að sjá Megadeath, en tíminn er að renna út því þetta er þeirra síðasta tónleikaferðalag (samkvæmt mínum heimildum). http://www.petitiononline.com/megaisl/petition.html

Hvar er hægt að kaupa billiard borð? (14 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég er að reyna að finna mér eitthvað stórt, flott og vandað billiard borð eða snoker borð (remulaði - remolaði), gæti einhver bent mér á einhvern íslenskan innflytjanda sem gæti séð um svona sölu?

xbox modd (3 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Hver hefur moddað xbox tölvuna sína, þe. skipt um bios og þess háttar og kannski lýsa hvernig þið gerðuð það, modchip eða hvað ?

Java + Nokia (1 álit)

í Forritun fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hefur einhver hérna prufað að forrita nokia síma… það er örugglega geggjað gaman :þ

hmmm (7 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 11 mánuðum
ég skil þetta, ég held að vandamálið sé að php sé stillt þannig að það supporti ekki defines í address bar. if($section == ‘news’){ Include('news.php'); } tökum þetta sem dæmi. eins og ég setti síðuna mína upp ætti þetta að virka svona. en þegar ég fer í “127.0.0.1\index.php?section=news” þá kemur bara “aðalsíðan”

gleymdi smá (3 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 11 mánuðum
ég er með kóðann fyrir það en hann virðist ekki virka, er þetta kannski server-side vandamál?

Vandamál með php (3 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hvernig get ég notað php til að fá td: http://127.0.0.1\index.php?section=downloads eða á íslensku, hvernig get ég notað address barinn til að defina ákveðnar línur, eins og td. hér á huga

Jazz Jackrabbit2 (3 álit)

í Hugi fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég og nokkrir vinir mínir erum mikið í leik sem heitir Jazz Jackrabbit 2 Þetta er cool 2d leikur sem allt er hægt í. Það væri vel þegið ef þú myndir bæta þeim leik í áhugamálin. það er hægt að búa til borð í hann. hvert borð tekur um 5 - 20 kb. en svo eru það öll tilesettin sem geta tekið um 300 - 999 kb svo í restina lögin sem eru í leikinn. þau eru ekki um 2 mb heldur svipað og tilesettin. Ég get ekki verið án nýrra borða. p.s. Aðal Jazz jackrabbit síðan (með ÖLLU!!!!) var lögð niður!! :(...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok