Ég myndi nú alls ekki fara að búa til sér töflu fyrir þá notendur sem hafa upphafsstafinn A og svo aðra fyrir þá sem hafa B o.sv.frv. Þú skráir bara alla í sömu töflu, restina gerum við svo bara með einföldu SQL-query. Ef linkurinn er t.d svona: <a href=“notendur.php?chr=A”>A</a> Þá er Mysql query-ið svona: SELECT * FROM notendur WHERE SUBSTRING(nafn,1,1) = ‘“ . $chr . ”’ Semsagt, selectar bara þá notendur þar sem fyrsti stafurinn í nafninu þeirra er stafurinn í breytunni chr...