Rob er náttúrulega bara snillingur. Þvílíkur húmoristi hefur ekki sést áður í Survivor. Þegar hann var að kjósa burt Roger og bjó til litla sögu um það, og endaði á að söngla lagið “nananana, nananana, hey, hey, hey … goodbye” :D Svo núna síðast þegar hann kaus út Butch og sagði eitthvað á þessa leið: “Well Butch, I don't think all the firewood in the Amazon could keep your torch on fire”, og var auðvitað þar að skírskota til atviksins þar sem allt brann hjá þeim, sem var víst nokkurnveginn...