Sæl, Já, það er nokkurnvegin það sem ég meinti :) Þarna æfa margir þessir aðal “jötnar”, þú veist, þeir sem eru að keppa í Vestfjarðarvíkingnum ofl. Maður varð oft hálfsmeykur hreinlega innan um þá, hehehe .. Frekar fáar konur - já, allavega þegar ég var þarna, en það var síðasta haust, okt-nóv c.a Síðasta sumar var reynt að fá fleiri konur inná stöðina með því að bjóða þeim allt sumarið endurgjaldslaust, það gekk ágætlega held ég. En svona í fullri alvöru, þá er þetta mjög fín stöð. Þarna...