Já Æsir, ég sá tröllið um daginn í hafnafirðinum. þ.e. “Lapplanderinn” á 49" dekkjunum. Ég keyrði rólega framhjá og svona við fyrst sýn þá hélt ég að þetta væri rúta…en svo þegar ég tók stírurnar úr augunum sá ég þetta kvikindi! Djöfull er hann flottur…Össss. Leit reyndar út eins og það væri ekkert búið að nota hann o_0 , hvernig hefur hann reynst?