nú fer að styttast í að það verði flautað af stað í fysta leik á mánud. næstkomandi og þá mætast
kl 17:00 Valur - Grindavík
kl 17:00 ÍA - Þróttur
kl 17:00 Fram - ÍBV kl 19:15 Keflavík - FH
og svo þann 17.5.05 kl 20:00 Fylkir - Kr

þá er 1 umferð komin og spá mín yfir þessa leiki er að Valur taki Grindavík nokkuð öruglega 3-0 þar sem Gummi Ben setur þrennu

ÍA - Þróttur verður baráttuleikur og þar fer þróttur með með 0-1 sigur

Fram - ÍBV það verður erfitt fyrir ÍBV á útivelli og fer Fram með 2-0 sigur

Keflavík - FH þar verður FH á útivelli en vinnur samt nokkuð öruglega 3-1

svo hápunktur 1 umferðar Fylkir - KR og þar verður slegist um boltan alveg fram að flauti dómarans og jafnvel eftir það og fer hann 3-2 þar sem Þórólfur Takefusa skorar á 88 mínútu og triggir Fylki sigur.


og hinsvegar bendi ég á Draumadeildina fyrir þá sem eru ekki eru komnir með lið þar og gleðilegt fótboltasumar allir saman!
Life is like a dogsled team. If you ain't the lead dog, the scenery never changes