Liverpool - AC Milan Jæja Þá er komið að leiknum sem nánast ALLIR unnendur knattspyrnunar hafa beðið eftir!
Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu.
Hvað er Besta lið í Evrópu árið 2005?
Milan eða Liverpool, Hér er smá sem ég bjó til.

Dida > Dudek
Cafu < S.Finnan
P.Maldini < Traore
A.Nesta > J.Carrager
J.Stam > S.Hyppia
G.Gattuso > S. Gerrard
Kaká > L. Garcia
C. Seedorf < Igor Biscan
R. Costa > X. Alonso
H.Crespo > D. Cisse
A. Shevchenko < M. Baros

Sennilega verða liðinn svona.

Liverpool verður að vera með sterkan Sóknarbolta annars næst þetta ekki, Þar að segja er Milan með eina af Bestu vörn í heimi.
En Carra hefur verið að koma til og er án efa búinn að vera Liðið í þessum mikilvægu leikjum.
Carra og Hyppia eru búnir að vera “killerar” Þarna í Vörninni.
Ef Liverpool Kemst yfir 1 - 0 þá býst ég við að Liverpool Leggji allt í sölurnar til að halda því marki. Annars spá í ég ekki skemmtilegasta úrslitaleik frá upphafi, En án efa á einhver spenna eftir að fylgja þessum leik.

Spá mín eins og alla Meistaradeildina verður þannig að ég stið mitt lið áfram Liverpool 1 - 0 Milan..Draumur sem alla Poolara dreymir um.

Annars hvernig ég raða leikmönnum upp hér fyrir ofan er bara eins og mér finnst þetta vera miða við hvað ég hef séð til Liverpool og eitthvað spá frá milan samt ekki mikið.

You'll Never Walk Alone. Lifi Liverpool.