Jæja…nú er ég að fara að fá flækjur í dolluna mína, fyrir þá sem vita það ekki þá er þetta Scout með V8.

Á ég að fá einhverja litla ljóta beygjuvél lánaða, kaupa efnið sjálfur? eða á ég að fara eitthvað og láta gera þetta? Ég hef talað við sigga í BJB og hann bauðst til að gera þetta fyrir 18.000kall sem mér finnst vera frekar mikið miðað við það að það er engin beygja nema ein stór….pústið kemur út fyrir framan afturdekkið þannig að þetta er ekki nema svona 3 metra langt hvoru megin. Ég vill helst hafa 2.5“ nema þið getið sannfært mig um að fá mér 3” sem er eiginlega = HÁVAÐI, og nóg er af honum fyrirfram ;)

kv, Geiri Grrraði