Það er tími Borgarastríðs í geimnum, geimskip uppreisnarmanna, sem ráðist hefur frá faldri geimstöð, hefur unnið sinn fyrsta sigur í baráttunni á móti hinu illa Veldi. Í bardaganum, tókst uppreisnarnjósnurum að stela leyniteikningum af ofurvopni Veldisins, Dauðastjörnunni, sem er vopnuð geimstöð, með nægan kraft til þess að eyða heilli plánetu.Úr byrjuninni :) Besta myndin í trilogíunni algjört meistaraverk