Já mikið rétt, í dag er mikill sorgardagur. Því moðhausarnir í stjórn Manchester United hafa sammþykkt yfirtöku tilboð ameríkanans Malcolm Glazer. Manni sem hefur ekki hundsvit á fótbolta og hefur bara áhuga á að græða. Megi hann og stjórnaformenn liðsins fara norður og niður(Reyni að hafa ekki mjög ljótt orðbragð) fyrir mér núna.

Semsagt, Man.Utd selt!