Þetta eru náttúrulega bara persónubundið, persónulega fékk ég nóg af gamla Patrolnum mínum þegar ég þurfti að eyða 150þús kalli í nýtt hedd, ég var ekki lengi að kaupa mér bensín eftir það, en Patrolinn var samt mun áreiðanlegri en Scoutinn það var STÓR kostur, en þar sem ég er orðinn mjög vel aðmér í Scoutinum þá er ég ekki lengi að gera við hvað sem er uppá fjöllum. Aflið er bara það sem mig hefur ávallt vantað og nú er ég kominn með það og mér er þess vegna skít sama þótt hann eigi það...