Ég er með 100fm iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði, þar er tveggja stólpa bíllyfta, risastór rafsuðuvél, tig-suðuvél og eina litla pinnavél sem aldrei skal notuð og svo má ekki gleyma logsuðugræjunni okkar. Eina loftdælu með 200L kút og loftverkfæri. Og öll helstu verkfæri sem þarf til bílviðgerða. Heimasmíðuð vélahlutahreinsunartunna með olíuhreinsi í( þar getur maður hreinsað allan fjandann, köllum þessa græju DirtMaster 3000) Þetta er afurð fimm valinkunna drengja með hjartað í jeppamennskunni....