Möguleikar Liverpool. Jæja ég ætla búa til svona möguleikatöflu með mati mínu á hvaða lið væri best fyrir liverpool að mætta í meistaradeildinni til að sigra hana.


Bayern eru feiknarsterkir og eiga eftir að fara langt. Tel það verða askoti erfitt að mæta þeim strax í 16 liða úrslitum.
Real madrid er Lið sem við eigum að geta tekið 2-0, alveg ásættanlegur mótherji.
Juventus væri nú alveg til í að fá það aftur og taka þá enþá stærra og fá hyppia til að skora aftur það er mark sem maður gleymir aldrei.
Werder Bremen er lið sem á eftir að fara alla leið, vil ekki mætla þeim fyrr en í úrslitaleiknum því þeir eru með Klose fremstan og það segjir allt sem segja þar!!
Arsenal jájá yrði spennandi við hefðum betur. Meistaradeildinn er okar deild við mundum taka Arsenal auðveldlega.
Inter það yrði sennilega eins og leikurinn vs Juventus, með alveg eins úrslit við gætum tekið þá 2-0.
Barcelona það yrði erfitt, en hverju tekur Benítez uppá? Við mundum vinna.
PSV veit ekki hvað skal segja, það yrði erfitt að fá þá strax.
Milan þeir hljóta vilja fá okkur til að hefna en þá þyrftu við þeir að bíða lengur því þeir hafa ekki verið á góður skriði núna, eða bara svona upp og niður.
Ajax já þetta er sterkt lið en er samt frekkar ungt, við ættum að eiga góðan leik þar og klára þá auðveldlega.
Benfica væri nú alveg til í þá og bara sýna svekktustu stuðningsmönnum Man.Utd að við getum þetta, en ekki þeir. Yrði alveg ásættanlegur mótherji.
Rangers það gæti orðið skemmtilegt, þar yrði barátta. Væri alveg game í þá. Held nú samt að við ætum að geta tekið þá 2 til 3-0.
Villareal það gæti verið gaman að mæta þeim í keppninni enda búnir að koma feikna mikið á óvart og það yrði gaman að sjá leik milli minna manna og þeirra. En tel Liverpool eiga að vinna þetta lið, þó það sé sterkt.
Chelsea er lið sem við getum alveg slegið út aftur, það vita allir hvað Chelsea getur og það efast enginn um það en við gætum sleigið þá aftur út.
Lyon já hefur nú alltaf verið í sínum klassa í frakklandi, mjög sterkt lið sem á sennilega eftir að komast í næstu umferð. Hinsvegar ef við mætum þeim í 8liða úrslitum tel ég Liverpool vera sterkara en getur þó dottið báðu meginn.


Annars draumamótherji í 16 liða mundi verða;
Liverpool-Real Madrid.
Eða held að það yrði gaman að sjá Benítez spila vs sterku Spænsku liði. En þetta er leikur sem við mundum vinna.
Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 05-06 verður á milli Liverpool - Barcelona eða eitt af Þýsku liðiunum sem munu koma á óvart í keppninni í ár.
En mat mitt þarf ekki að endurspeigla ykkar.