Það var nú ástæða afhverju Van Basten tók ekki gömlu kallana Davids, Seedorf, Makaay og fleiri á HM því hann var að byggja upp nýtt lið. Van Basten sagði meira segja fyrir undankeppnina á HM að hann bjóst ekki við neinum svaka árangri á HM en þar sem liðið náði svona ótrúlega vel saman þá urðu væntingarnar frekar miklar. Þessi leikur var mikilvæg reynsla fyrir menn eins og Kuyt og fleiri kjúklinga og ég spái að Holland komi sterkir í EM 2008 og HM2010. Ef þú kíkir á hópinn þá eru þetta...