það er alveg rétt hjá þér, Williams stóð sig nú aðallega vel seinni hluta tímabilsins og brilleraði bara á Rookie try outinu. En ef maður horfir á riðilinn þeirra þá eru leikstjórnendur eins og Peyton Manning, Vince Young og Leftwich. Maður verður að getað sett smá pressu á þá. Þetta gæti alveg verið nokkuð skynsamlegt hjé þeim. AJ Hawk á eflaust eftir að vera tröll á vellinum og mikill styrkur fyrir Packers. Ég spái því samt að Michael Huff verði Varnar Nýliði ársins, skemmtilegur leikmaður.