það kostar ekkert ef þú ert 16. Það sem þú þarft reyndar að gera er að fara í eitthvað útibú hjá Landsbankanum og fá svona miða á alla leikina. Ég mæli með því að taka bara 10 miða í einu svo þú þarft ekki að fara oft. Almennt verð fyrir 16 og yngri er 600 ef ég man rétt.