Ein spurning. er einhver karlmaður hérna sem hefur ekki lent í því í vinnu að fá staðalýmindskjaftæði frá kvennmönnum. “Nei ég get ekki lyft þessu, ég er stelpa” “Ojj hvað heldur þú eiginlega að ég þori þessu” Mig langar að spyrja - afhverju eru ekki fleiri kvennmenn að vinna á stórtækum vinnuvélum. Ég er upp á kárahnjúkum, þar nær hlutfall kvenna varla 10% og langflestar af þeim eru í eldhúsi, þrifum, skrifstofuvinnu. Held að það séu 2 eða 3 útivinnandi. Annars er það allt karlmenn. Hér er...