á mínum sokkabandsárum þegar ég var all skratsin' þá var mér sagt að anti-skating ætti að vera í núlli. síðan er spurning um að prufa sig áfram með hæðarstillinguna á arminum, og að fara svona eftir tilfinningu og nálarframleiðanda hver þunginn á að vera. Mæli hinsvegar með því að fá þér nýja nál, því gamlar slitnar nálar fara illa með plötur -eða jafnvel nýjan pickupp ;) Mæli sjálfur hiklaust með shure, þeir hafa reynst mér vel. (M44-7 er mikið notaður, var það allavegana, af svona skrach...