Mér fannst plássið á fartölvunni minni vera að hverfa frekar fljótt miða við það að ég er ekkert með mjög mikið inn á henni.
Ég er með tvo partition-a sem að eru báðir um 44GB og í my computer stendur að laust pláss á þeim sé C=8.42GB og D=12.3GB. Hinsvegar ef að ég opna þá og vel allt sem að er inni í þeim og fer í properties fæ ég að allt sem að er inni á C drifinu er í heild=25.3GB og D drifinu=28.7GB
Það þýðir að ég á að eigia ca. 10GB meira af plássi á C drifinu og 4GB á D drifinu:S Mér þætti mjög gaman að vita hvar í andskotanum er plássið mitt??