Já í dag er merkisdagur. Því á þessu degi fyrir einu ári byrjaði ég að hlusta á raftónlist/danstónlist.
Ég byrjaði á Prodigy og hefur nú þróast mikið á þessu eina ári og sem staddur er ég mest að hlusta á Daft Punk og Booka shade.

En mín spurning er hvað lengi hafðið þið svona c.a Hlustað á Raftónlist/danstónlist á á hvað hlustiði mest ?
Kv. Glókollur

Bætt við 6. febrúar 2007 - 22:00
Verð reyndar að leiðrétta mig smá.
Ég byrjaði að hlusta á raftónlist þegar e´g var 8 ára og þá var það kraftwerk. Verð ástfangin af lagi We are robots.
En 31 jan 2006 verður dagurinn sem ég byrjaði að einhverri alvöru að hlusta á raftónlist
Penut butter Jelly time! Penut butter Jelly time