hvar ertu að sækja um Maslz? Er alltaf nóg að gera í þessum bransa? spurning hvort maður á að hætta að vera bedroom dj og fara gera eitthvað út á þetta :P
úff það er ágætur peningur en líka ágæt hljómsveit svosem :P hef heyrt því fleygt að þeir séu ekkert spes læf, þ.e.a.s. spili lögin sín bara að mestu óbreytt frá album útgáfum. en kannski er ég að rugla feitt saman hljómsveitum. anyway næs info ;)
aha, málið er það að ef þetta er ekki bilun í vélbúnaði, heldur stillingaratriði er vel líklegt að þú þurfir að borga fyrir þetta. Er virkilega engin tölvusinnaður í kringum þig sem getur kýkt á þetta?
þekkiru ekki einhveja strákanörda (eða stelpunörda) sem geta reddað málunum. Þarf ekkert að vera að þetta sé bilað, bara stillingaratriði Þori samt ekkert að segja um það að svo stöddu
Gaur/karlmaður/sítbuxi sem þú efast um heilindi eftir 5mánuði er örugglega ekkert skárri í dag. Þetta samband þitt virðist vera pappakassi. Hentu honum og fáðu þér nýjan. Það er jafnvel hægt að finna notaða í hagkaup. sorry ef ég er kaldlyndur, það er hríð á kárahnjúkum aws
held að það sé alveg hægt að niðurhala löglega með soulseek ;) en hvað áttu við með því að það sé eins og kazaa, imesh, newdotnet? hef aldrei lent í neinum vandræðum með slsk, hef ekki orðið var við nein spyware n stuff
hef ekki mikið gert af því, því miður :( í þau skipti sem ég gerði það í denn var ég oftast svo fullur að ég stóð varla í lappirnar. Still good times :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..