sæll Við þessari spurningu þinni er ekkert einhlýtt svar. Til dæmis er það spurning hvort þú vilt vera að spila vínil plötur á plötuspilurum, geisladiska með geisladiskum eða þá fara í stafrænt og vera með lappa. Það er líka spurning um hvernig tónlist þú ert að spá í, hvor þú ert að spá í hiphop dj stemmingu eða electronic stemmingu eða whatnot… Ég persónulega er meira “hands on” gaur, er með fetish fyrir plötum og er því að sjálfsögðu með plötuspilara. Plötur eru dýrar, og þangað til...