Iðnám yrði eftir 9. bekk, þar sem að kennslan yrði meiri en nú er. Þá mundi kerfið að mestu leyti halda sér eins og nú er í iðnáminu. Ég held líka að það það þurfi að gera nákvæma úttekt á þessu, við getum ekki skrifað hér á huga og gert ráð fyrir að allar tölur sem við komum með séu réttar, en það sem ég hef komið með eru einfaldar tölur sem er það besta sem ég get komið með án úttektar sem hægt er að styðjast við. Ef það kæmi í ljós að þessar breytingar mundu kosta e-ð og koma út í mínus,...