Í tilefni þess að í dag eru nákvæmlega 59 ár síðan að D-DAY verkefnið hófst skrifa ég þessa minningargrein og það sem flestir vita er þetta um innrásina á Omaha ströndina. 6. júní 1944 .

Sjóher bandamanna hafði verið að skjóta á ströndina áður en árásin hófst en það dugði ekkert varnir Nazista voru of sterkar. 16. hersveit í 1. deild og 116.hersveit í 29. deild lögðu af stað í átt að ströndinni

Klukkan var 6:30 um morgun og hermenn bandamann voru á leiðinni að Omaha strönd, ælandi og taugaveiklaðir hermennirnir var komið á óvart þegar að ströndinni kom þeir bjuggust við auðveldum bardaga en lentu í slátrun . Mörg skipanna náðu aldrei að snerta ströndina, Þeir sem komu að ströndinni voru ekki mikið heppnari. Hlaupandi upp á móti skothríð vonandi að þú verðir ekki fyrir skoti hleypur framhjá sundurtættum líkum eða hálfdauðum mönnum að fjórum og hákfum tíma liðnum var þetta búið D-Day var lokið og yfir 1000 bandamenn dánir og tugir slasaðir.

Þetta var ein mesta slátrun sem bandamenn lentu í í seinni heymsstyrjöldinni.