President: Jújú, ef þú hlustar á bassalínurnar í hinum ýmsu lögum Bítlanna, t.d. Michelle og Girl svo örfá dæmi af geysimörgum eru nefnd, muntu uppgötva það að Paul var besti bassaleikari sögunnar (að mínu mati er hann það allavega, eini sem kemst máske nálægt honum er John Paul Jones). Hverja mundir þú annars telja bestu bassarana? Og p.s. nennirðu að merkja við “Láta höfund vita að honum hafi verið svarað” ef þú svarar þessum pósti, ég hafði ekki hugmynd um það að þú værir búinn að svara...