astekar svöl þjóð hæ allir mér hefur alltaf þótt astekar heillandi þjóð og mikið til þeirra koma, menning þeirra var einkar áhugaverð og trú þeirra skemmtileg þó að hún hafi verið nokkuð blóðug vægasagt….
blómaskeið astekanna var í kringum 1400.og vöru störf önnur enn í hernum þeirra eða á ökrunum fágæt.þeir bjuggu til skemmtilega listmuni sem ég sendi með þessari grein smá dæmi um það.
tungumálið sem þeir töluðu hét náhutal og er mjög skemmtilega sérstætt. dæmi :

regn = quiahuitl
kalkúnagammur (á ensku buzzard) = cozcacuauhtli

eins og þetta hljómar nú skemmtilega mikið að Q oh Z

þá er hægt að fara á heimsíðu og stimpla inn afmælisdaginn sinn og finna síðan út hvaða dýri sá dagur var tileinkaður eins og minner tileinkaður gamminum og á að vera óhappadagur.

http://www.themexzone.com/aztecas/

það er skemmtilegt, og ég var að vonast eftir smá umræðu um menningu astekanna
_________________________________________