Það er merkilegt hvað þið sjálfstæðishvolparnir eru margir hérna á þesum vef. Ég las einvhertíman könnun sem var gerð á fylgi stjórnmálaflokkana hérna heima þar sem kom í ljós að stuðningur háskólamenntaðs fólks við Sjálfstæðisflokkinn var mun minni en við vinstriflokkana. Fylgi flokksins væri meira hjá þeim sem hefðu aðeins lokið skyldunámi. Þetta kemur allt heim og saman við þá staðreynd að meirihluit þeirra sem sækja huga eru undir 20 ára aldri. Ef farið er á aðra spjallþræði svo sem visir.is þar sem meðalaldurinn er mun hærri kemur í ljós meiri stuðningur við stjórnarandstöðuflokkana.

Svona í lokin ættla ég að mæla með skrifum sem ég rakst á í gær í flakki um netið. Eitthvað fyrir ykkur sem voruð búin að ákveða fyrirfram hvaða flokk þið ættluðu að kjósa *hint*hint*

http://www.hi.is/%7Egullikr/digitalbomb/#200206470

Lesið póstinn sem heitir :

“Að þessu sinni kýs ég ekki kónginn og Sjálfstæðisflokkinn!”<br><br>
Kv.

<b>Skhyler</b>
<a href="http://www.sigurdss0n.com“><font color=”#666666">sigurdss0n.com</font></a