Í kjölfar umræðu um launahækkanir langar mig til að vekja athygli á kostnaðar tölum umrædds dóms kjaradóms á Laugardaginn síðasta :

smá útreikningar:
forsætisráðherra 151.000 á mán = 1.811.2000 á ári
Þingmenn 123.000 á mán = 1.476.000 x 63 = 92.988.000 á ári
Ríkissaksóknari 92.000.= 1.104.000 á ári
Forseti Hæstaréttar 74.000 = 888.000 á ári
ríkisendurskoðandi 52.000 = 624.000 á ári
Biskup 50.000 = 600.000 á ári
Hæstaréttar dómarar 88.000 = 1.056.000 á ári x9 = 9.504.000

Dómur kjaradóms kostar ríkið alls 105.708.000
Eitt hundrað og fimm milljónir sjöhundruð áttatíu og átta þúsund krónur á ári sem ríkið greiðir í þessa einu launahækkun ráðamanna ríkisins á einu bretti, og eru þar ótalin héraðsdómarar og dómstj. sem hækka um 60.000 á man.

Þá er spurning hvaðan koma allir þessir fjármunir sem hægt er að eyða í þessar svívirðulegu launahækkanir?
Er þetta kanski peningur sem varð til við sparnað í félagsmálaráðuneytinu? Heilbrigðisráðuneitinu eða jafnvel menntamálaráðuneytinu ?

fátækt hvað???