Ég veit að þetta er troll, en finn mig samt knúinn til að svara. Ef að þér finnst eitthvað leiðinlegt, eða jafnvel ef að öllum finndist eitthvað leiðinlegt, eða bara leiðinlegra en eitthvað annað, en samt skemmtilegt (kannabis verra en áfengi), er það ástæða til þess að setja lögbann á hlutinn? Kannski vilja sumir ekki drekka vegna heilsuskemmandi áhrifanna sem áfengi hefur, sbr. neyslu Heróíns, eflaust mun ánægjulegri reynsla en áfengisdrykkja, en flestir kjósa að neyta efnisins ekki, sökum...