[ ] Reading comprehension. Hún sagði að Hallelujah hljómar flóknara heldur en þau klassísku lög sem hún getur spilað. Til að benda á hvernig þau lög væru, nefndi hún “fyrstu klassísku lögin mín”, ímyndaða eða alvöru bók skrifaða fyrir 6 ára krakka í forskóla að spila góða mamma á blokkflautu. Hún sagði hvergi, né gaf í skyn, að Hallelujah væri flóknasta lag í heimi, eða flóknara en öll klassísk tónverk.